Hugleiðingar um Ríga
Moskvu, 26. júní 2007: Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri NATO og Vladimír Pútín, forseti Rússlands, við athöfn í tilefni fimm ára afmælis NATO-Rússlandsráðsins, og tíu ára afmælis stofnskrárinnar um gagnkvæm tengsl
(© NATO)
Samstarf: gamalt og nýtt
Þetta hefti NATO-frétta kemur út í aðdraganda ýmissa afmæla, og skoðar ýmis mikilvægustu tengsl bandalagsins, og sumar þær formgerðir sem einkenna samstarf NATO.
Dmitri Trenin horfir gaumgæfilega á samband NATO og Rússlands á fimm ára afmæli NATO-Rússlandsráðsins og tíu ára afmæli Parísarsamþykktarinnar um gagnkvæm tengsl.
Prófessor Grígorí M. Perepelytsía horfir á kosti Úkraínu í samskiptum við Atlantshafsbandalagið.
Dr. Amadeo Watkins og Srdjan Gligorijevic ræða fortíð, samtíð og nálæga framtíð hvað hlutverk NATO varðar á vestanverðum Balkanskaganum.
Dr. Masako Ikegami horfir í samskipti NATO og Japan og kemur með tillögur að úrbótum í öryggismálum Austur-Asíu.
Robert F. Simmons Jr segir frá reynslu innanbúðarmanns af upphafi og þróun helsta samráðsvettvangs NATO.
Prófessor Adrian Pop skoðar þróunina á samstarfi Evrópusambandsins og Atlantshafsbandalagsins.