Hugleiðingar um Ríga
Atlantshafsráðið fundar í Ríga
(© Aivars Liepins)
Formáli
Þetta tölublað, sem tileinkað er ráðstefnunni í Ríga, horfir í mörg þau málefni sem leiðtogar bandalagsins ræddu í höfuðborg Lettlands þann 28. og 29. nóvember. Afganistan var helsta mál á dagskrá ráðstefnunnar.
David Richards hershöfðingi horfir á tíma sinn sem yfirmaður alþjóðlegu öryggissveitanna í Afganistan.
Paul Savereux rýnir í lykilskjal sem nýlega kom fyrir almenningssjónir.
Fritz Rademacher skoðar möguleika NATO á að deila sérþekkingu sinni með löndum í Miðjarðarhafssamráðinu og Istanbúl-samstarfsáætluninni.
Friedrich Steinhäusler lýsir viðleitni NATO til að takast á við ósamhverfar hættur fram að Ríga og í framtíðinni.