Leiðin til Ríga
Horft yfir gamla borgarhlutann í Ríga og Daugava
(© Āris Zobens)
Formáli – og kveðjuorð
Þetta hefti, sem tileinkað er ráðstefnunni í Ríga, horfir í mörg þau málefni sem leiðtogar bandalagsins munu ræða í höfuðborg Lettlands þann 28. og 29. nóvember.
Jaap de Hoop Scheffer lítur á helstu mál á dagskrá í höfuðborg Lettlands.
Vaira Vīķe-Freiberga horfir til NATO-ráðstefnunnar í höfuðborg Lettlands.
Victoria Nuland skýrir hvernig hagnýtar kröfur aðgerða NATO í Afganistan hafa fært bandalagið handan fræðilegra takmarkana þess.
Hugleiðingar Pierre Lellouche í aðdraganda Ríga-ráðstefnunnar.